Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2021
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það er [...]
Aðventuflokkar í Vatnaskógi
Skógarmenn KFUM bjóða nú uppá Aðventuflokk í Vatnaskógi dagana 3. - 5. desember. Flokkurinn er fyrir drengi 10 til 12 ára. Spennandi dagskrá verður í boði, íþróttir, gönguferðir og ýmsir leikir, auk þess mun dagskráin taka mið að komu jólanna. [...]
Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 vinningshafar
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2021 þann 4. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning. Framundan er stórt mikilvægt verkefni að fjármagna byggingu nýs Matskála í Vatnaskógi. Hægt er að vitja [...]
Karlaflokkur í Vatnaskógi 3. – 5. sept. 2021
Helgina 3. - 5. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, ætlaður karlmönnum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur helgarinnar er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]
Veisludagur í Aukaflokki 2021
Þá er veisludagur runninn upp, síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða seinni fréttin sem verður [...]
Aukaflokkur Vatnaskógar 2021
Í gær fimmtudag mættu um 60 drengir í Vatnaskóg í svo kallaðan Aukaflokk og munu þeir dvelja hér fram á sunnudag þann 22.ágúst. Þegar að drengirnir komu byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að [...]
11.flokkur – Fjórða og síðasta frétt
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
11.flokkur – Þriðja frétt
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]
11.flokkur – Frétt tvö
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun. Hér í Vatnaskógi er bongóblíða, sól, logn og 21°C. Eftir morgunmat var stutt morgunstund, hún varð að vera stutt. Drengirnir gátu ekki beðið eftir því að komast út í góða veðrið. Fyrir hádegi [...]
11.flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 13.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Unglingaflokkur á veisludagi og upplýsingar um brottfarardag
Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]
Unglingaflokkkur heldur áfram
Í gærkvöldi Þessi frétt er í vinnslu... Nýjar myndir eru komnar inn. Matseðill Morgunmatur: Hafragrautur, morgunkorn og súrmjólk Hádegismatur: Lasagna og salat Kaffitími: Kanilsnúðar, möndlukaka og HLUNKAKÖKUR Kvöldmatur: Grillaðar pylsur Kvöldkaffi: Ávextir og kex https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157719643536837
Unglingaflokkur sigrar Kambinn!
Það er góður dagur hér í Vatnaskógi í dag. Veðurspáin segir að hér sé rigning en í alvörunni er sól. Það er nóg af dagskrátilboðum í allan dag og svo hópakeppni þar sem hóparnir keppa sín á milli. Eftir kvöldvöku [...]
Unglingaflokkur á góðri siglingu
Unglingaflokkur var vakinn klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er pökkuð dagskrá framundan í dag. Við ætlum að bjóða upp á fjallgöngu í dag. Fjallið sem verður klifið er beint á móti Vatnaskógi og heitir Kambur. Tveir starfsmenn [...]
Unglingaflokkur 2021 byrjaður
Í dag komu um 80 unglingar í Vatnaskóg. Veðrið var með besta móti, sól og logn. Þegar við komum byrjuðum við á því að fara inn í matskálann og fara yfir reglurnar. Með lögum skal land byggja og í Vatnaskógi [...]
9. flokkur – Fjórða og síðasta frétt
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
9. flokkur – Þriðja frétt
Annasömum degi lauk í gær og drengirnir sváfu vært sína aðra nótt hér í Skóginum. Um 70% drengjanna fóru að sofa í gær sem ,,óbreyttir“ einstaklingar en vöknuðu í morgun sem Skógarmenn og bættust þar með í hóp tugþúsunda Íslendinga sem [...]
Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst
Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]