Unglingaflokkur – gleði og gaman!
Nú er vel liðið á þriðja daginn hér í unglingaflokki 2015. Veðrið er gott, gengur á með sól og vindinn hefur heldur lægt. Þetta er, sem fyrr, skemmtilega vel stilltur hópur og allir taka þátt. Í gærkvöldi var farið út [...]
Unglingaflokkur 2015 byrjar vel!
Í gær, þriðjudaginn 4. ágúst, komu 43 unglingar til dvalar í unglingaflokki Vatnaskógar 2015. Það er skemmst frá því að segja að hópurinn í ár er afar skemmtilegur. Hér er góð blanda af stelpum og strákum, reyndum Skógarmönnum og konum, [...]
Veisludagur og heimför
Frábærum flokki er að ljúka hér í Vatnaskógi. Flokkurinn byrjaði með vindasömum dögum en fljótlega varð stillilogn og veður hefur verið mjög gott síðust daga. Drengirnir hafa fengið að njóta skógarins og vatnsins til hins ýtrasta, en bátar hafa til [...]
Vatnaskógur, laugardagur
Í gær lægði vind og þá gátum við opnað bátana í fyrsta sinn við mikinn fögnuð meðal drengjanna. Sólin lét einnig sjá sig og af því tilefni var í boði að vaða og busla í vatninu í gærkvöldi. Margir nýttu [...]
8. flokkur hafinn
Tæplega 80 drengir eru mættir upp í Vatnaskóg. Hópurinn er fjörugur og skemmtilegur og búumst við við ánægjulegri viku. Í dagskrá gærdagsins var meðal annars að finna borðtennismót, leiki úti á grasflöt, smíðaverkstæði, kúluvarp, gönguferð, knattspyrnudeildina og fleira. Íþróttahúsið var [...]
Jól í Vatnaskógi og heimför
Ævintýraflokkur er senn á enda. Í gær var jólahátiðin haldin hátíðlegt við mikinn fögnuð. Drengirnir voru vaktir með ljúfum jólasöng af foringjunum og haldið var í jólamorgunmat: kakó með rjóma, brauð og smákökur. Eftir morgunfræðslu og biblíulestur var piparkökubakstur en [...]
Vatnaskógur, sunnudagur
Í Vatnaskógi er mikið fjör. Nóg er um að vera og drengirnir sitja ekki aðgerðarlausir. Því miður er rok hjá okkur svo við höfum ekki getað opnað báta en reynum að bjóða upp á dagskrá á skjólgóðum svæðum og í [...]
7. flokkur í Vatnaskógi – dagur 1
Í Vatnaskóg eru komnir tæplega 40 drengir til að njóta dvalarinnar í ævintýraflokki. Flokkurinn fer vel af stað og hefur ýmislegt verið í boði þennan fyrsta sólarhringinn. Má þar nefna knattspyrnu, dodgeball, fótboltaspilsmót, borðtennismót, smíðaverkstæði, gönguferð um staðinn, hunger games [...]
6. flokkur, brottfarardagur
Þá er síðasti dagur 6. flokks runninn upp. Drengirnir hafa lokið við að pakka og eru nú að leika sér. Vatnaskógarpítsan er í ofninum og verður borin fram kl. 12:30. Eftir hádegismat verður margt skemmtilegt í boði og þar ber [...]
6. flokkur, Veisludagur
Hér er lágskýjað og blautt eftir rigningu næturinnar. Von er á skúrum í dag en þeir munu ekki setja strik í reikninginn því hér er hlýtt og lítill vindur. Nú fyrir hádegi er úrslitaleikur í úrsláttarkeppni í fótbolta en Svínadalsdeildin [...]
6. flokkur, 2. dagur
Í gær komu hingað 88 sprækir drengir í Skóginn. Þeir hafa verið önnum kafnir að skoða staðinn og prófa það sem við höfum upp á bjóða. Almenn ánægja ríkti meðal drengjana og spenningur fyrir næstu dögum. Drengirnir fóru glaðir og [...]
Heimfarardagur, 5. flokkur
Í dag fengu drengirnir að sofa ögn lengur eða til klukkan 9. Veislukvöldvakan í gærkvöldi gekk vel en þar voru meðal annars bikarar afhentir fyrir afrek vikunnar, úrslit úr biblíuspurningakeppni fór fram ásamt sýningu á Sjónvarpi Lindarrjóðri en þá fá drengirnir [...]
5. flokkur, Veisludagur
Sólin hefur skinið í allan dag en kaldur vindur blæs. Sem betur fer eru margir skjólgóðir staðir í Vatnaskógi vegna trjánna og vel hægt að leika sér úti. Í dag er þema fræðslunnar Jesús Kristur. Í morgun var líf hans, [...]
Sæludagar 2015
Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí - 3. ágúst 2015. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi. Allir [...]
5. flokkur, 3. dagur
Dagurinn í dag hófst með morgunmat og fánahyllingu áður en haldið var á fræðslustund og biblíulestur eins og venja er hér í Vatnaskógi. Á fræðslustund dagsins var fjallað um sköpun Guðs og drengirnir minntir á að hver og einn okkar [...]
5. flokkur, 2. dagur
Í gær komu 100 spenntir drengir í Vatnaskóg. Um helmingur þeirra hafði komið áður en hinir í fyrsta skipti. Drengirnir völdu sér eitt af sjö borðum og var vísað í tilheyrandi svefnsali. Vinir eru saman en strax hafa drengir eignast [...]
4. flokkur, Veisludagur
Sjötti dagur heilsaði með veðurblíðu og er hér heitt, smá gola en þó engin sól. Í morgun opnaði listasmiðjan og Stjörnulið keppti við Draumalið. Jafnframt var Brekkuhlaupið sett af stað. Hlaupið er upp að hliði og til baka. Vegalengdin er [...]
4. flokkur, 5.dagur
Vatnið er spegilslétt og hér er hlýtt. Nú þegar hefur þar til gerður kútur (tuðra) verið settur aftan í mótorbátinn og þeim sem þora boðið að láta draga sig eftir vatninu. Margir vilja prófa. Síðar í dag munum við bjóða [...]