Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna 2013

15. september 2013|

Línuhappdrætti Skógarmanna – Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna árið 2014. Vinninga er hægt að vitja í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK frá og mánudeginum 16. september. Eftirtaldir hlutu vinning: Gjafakörfur frá Lýsi hf nr. 99: Örn Alvar Þorláksson nr. 59: Ragheiður [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 13.-15. september 2013

11. september 2013|

Helgina 13. -15. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. [...]

Feðgaflokkur í Vatnaskógi 30. ágúst – 1. september

25. ágúst 2013|

Í lok sumars býður Vatnaskógur upp á feðgaflok fyrir feður og syni. Markmið þeirra er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi Vatnaskógar og taka þátt í skemmtilegri dagskrá. Verð í feðgaflokk er kr. 12.500.- fyrir einstakling. Innifalið í verði [...]

Vatnaskógur – 11. flokkur – Ball og annað skemmtilegt

15. ágúst 2013|

Mannskapurinn var þreyttur en glaður þegar vakið var í morgun. Í gærkvöldi var sett upp stórt ball í nýbyggingu Birkiskála. Sett voru upp ljós og græjur ásamt því að plötusnúðar komu úr höfuðborginni sem léku tónlist langt fram eftir kvöldi. [...]

Vatnaskógur – 11.flokkur – Unglingaflokkur hafinn

13. ágúst 2013|

Það voru hressir krakkar sem mættu í Vatnaskóg í gær, þetta er glæsilegur hópur og hlökkum við mikið til að eyða næstu dögum með krökkunum. Á fyrsta degi var margt í gangi hjá okkur. Byrjað var á nokkrum skemmtilegum leikjum [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Dagur 5. Veisludagur.

10. ágúst 2013|

Veisludagur rann upp með algjöru logni og mikilli mýflugu. Við sváfum aðeins lengur í morgun og því var gafst tími fyrir lítið eftir morgunverkin okkar venjulegu. Dagskráin í dag einkenndist af vatnafjöri þar sem mikið var vaðið og bleytt sig [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Dagur 4.

10. ágúst 2013|

Gærdagurinn var uppátækjasamur hjá drengjunum. Við fengum svar við okkar bænum og norðaustanáttin hætti. Veðrið var skýjað, 12 gráður og logn. Bátarnir opnuðu því við mikinn fögnuð drengjanna og voru þeir vinsælir. Maturinn hér hefur verið reglulega góður og borða [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Dagur 3.

8. ágúst 2013|

Í dag var fyrsti dagur í hausti í Vatnaskógi. 7 gráðu hiti og hvöss norðaustanátt tók við okkur í morgun þar sem við fórum af stað inn í daginn. Inni í íþróttahúsi var boðið upp á þétta dagskrá. Borðtennismót hófst [...]

Vatnaskógur – 10.flokkur – Dagur 2.

7. ágúst 2013|

Drengirnir voru vaktir 8:30 og tóku við hefðbundin morgunstörf. Tennur burstaðar, morgunmatur borðaður, fáninn hylltur, morgunstund haldin og farið á biblíulestur. Við tók hefðbundin dagskrá þar sem boðið var upp á frjálsar íþróttir, fótbolta, báta og innileiki. Veðrið í dag [...]

Vatnaskógur – 10.flokkur – Dagur 1.

6. ágúst 2013|

Hingað komu 30 drengir í dag í blíðskaparverði en norðaustanátt. Þegar allir voru búnir að koma sér fyrir og búnir að borða hádegismat, spakk og hakketí, þá tók á móti þeim sneisafull dagskrá. Fótboltinn byrjaði að rúlla, íþróttahúsið var opið [...]

Hæfileikasýning barnanna á Sæludögum í Vatnaskógi 2013

29. júlí 2013|

Hæfileikasýning barnanna á Sæludögum í Vatnaskógi 2013 •    Hæfileikasýning barnanna er fyrir krakka upp að 13 ára aldri. •    Líkt og í Eurovision og í Söngvakeppni félagsmiðstöðva, meiga ekki vera lengri en 3 mín. •    Tekið er við skráningum með [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Lokadagur

27. júlí 2013|

Þá er flokkurinn senn á enda og munum við koma í bæinn í dag. Það er búið að vera mikið fjör og er það mál manna að þessir dagar í Vatnaskógi hafi verið mjög góðir, enda frábært veður, skemmtilegir drengir [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Veisludagur í dag

26. júlí 2013|

Þá er veisludagur í Vatnaskógi runninn upp. Dagskráin verður stútfull og munu foringjarnir draga fram öll sín helstu tromp í dag og á morgun. Á þessari stundu er verið að setja brekkuhlaupið, en það hefur lengi verið hefð að hlaupa [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Hér sé stuð

25. júlí 2013|

Hér er yndislegt að vera, enda búið að vera ótrúlegt veður síðustu tvo daga. Stór hluti drengjanna skellti sér út í eða á vatnið í gær. Margir hoppuðu í vatnið og var það greinilega hressandi, sumir létu það nægja að [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – sól og blíða í Vatnaskógi

24. júlí 2013|

Það var aldeilis fínt veður í gær hjá okkur í Vatnaskógi, sólin skein og það var nánast logn. Eftir hádegi fóru drengirnir út í Oddakot, þar sem baðströnd skógarmanna er staðsett. Á leiðinni út í Oddakot var stoppað í drullusvaði, [...]

Vatnaskógur – 9.flokkur – Strákarnir leika í kvikmynd

23. júlí 2013|

Það var mikið stuð seinni part gærdagsins í skóginum og voru flestir fegnir því að komast í rúmið undir kvöld. Við fengum heimsókn frá kvikmyndagerðarmönnum sem eru að gera stuttmynd fyrir Vatnaskóg. Strákarnir í flokknum fengu tækifæri til að taka [...]

Vatnaskógur – 9.flokkur – Flokkurinn fer vel af stað

22. júlí 2013|

Jæja, þá erum við komnir í skóginn eftir skemmtilega rútuferð um Hvalfjörðinn. Við komu í skóginn var blankalogn og því kjörið bátaveður. Eftir að hafa fengið góðan Vatnaskógarfisk í hádegismat héldu drengirnir út á vatn, sumir fóru í fótbolta, leiki [...]

Fara efst