Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

4. flokkur, 4. dagur

2. júlí 2015|

Sólin skein milli skýja hér í Vatnaskógi og vind lægði í morgun. En nú kl. 16:22 er eitt mesta skýfall sumarsins að ganga yfir. Það er eins og hellt úr fötu. Spáð er regnskúrum fram á kvöld. Þrátt fyrir vætu [...]

Mýbit í sumarbúðum

2. júlí 2015|

Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]

4. flokkur, 3. dagur

1. júlí 2015|

3. dagur byrjar af krafti í Vatnaskógi. Rigning heilsaði okkur í morgunsárið en nú hefur stytt upp á ný og ekki von á rigningu fyrr en síðdegis. Því miður er of hvasst fyrir báta og hafa þeir verið lokaðir frá [...]

Vatnaskógur 4. flokkur 1. og 2. dagur

30. júní 2015|

4. flokkur 2015 fer vel af stað, 65 drengir mættu spenntir í Lindarrjóður í gær. Fæstir hafa komið áður og fór því dagurinn að miklu leyti í að kynna svæðið fyrir drengjunum t.d. með gönguferð. Tryggt var að allir væru [...]

Skógarmannasöngvar

24. júní 2015|

Í Vatnaskógi er mikið sungið, hér má sjá sýnishorn af nokkrum söngvum sem oft eru sungnir í Vatnaskógi. Ljómandi Lindarrjóður Ljómandi Lindarrjóður Loks fæ ég þig að sjá. Vorið með vildargróður veita hér unað má. Hér á ég [...]

3. flokkur miðvikudagur

24. júní 2015|

Allt gengur mjög vel.  Í gærkvöldi var drengjunum komið á óvart eftir kvöldkaffi með dagskrártilboðum í stað háttatíma.  Boðið var uppá róðrakeppni, hungergames (eltingarleikur), skógarferð með varðeld og grilluðu brauði og opnu íþróttahúsi.  Tóku þeir þessu ævintýraflokkstilboði afar vel og [...]

3. flokkur í frábæru veðri

23. júní 2015|

3. flokkur, fyrri ævintýraflokkur sumarsins kom hingað í gær.  Flestir vanir skógarmenn sem þekkja allt út og inn.  Frábært veður, allt í gangi, bátar, fótbolti, kassabílar, íþróttir, gönguferð, kvöldvaka, biblíulestur ofl. ofl.  Drengirnir taka vel til matar síns, sumir eins [...]

2. flokkur Vatnaskógar – heimferðardagur – Skógarmet sett.

21. júní 2015|

Þá er síðasti dagur 2. flokks runninn upp. Í gær var fjölbreytt dagskrá, frjálsar íþróttir, bátar og vatnafjör og var meðal annars vatnatrambólín sett út sem vakti mikla lukku, stórleikur úrvalsliðs drengja við foringja var leikin og lyktaði leiknum með [...]

Vatnaskógur 2. flokkur veisludagur

20. júní 2015|

Hér koma nokkrar fréttir úr Vatnaskógi.  Í gær var prýðisveður, farið í Oddakot sem er baðströnd við austurenda vatnsins u.þ.b. 15 mín. gangur. Þar tókust menn á í klemmu- hermannaleik. Bátar voru líka vinsælir og listasmiðjan var líka opnuð en [...]

2. flokkur Vatnaskógar í fullum gangi

18. júní 2015|

Dagskráin: Í dag var talsverð bleyta framan af degi en stytti upp og varð hið ágætasta veður með kvöldinu. Hástökk var í boði í íþróttahúsinu og línur eru teknar að skýrast í knattspyrnunni, en framundan er SKELJUNGSBIKARINN sem er úrsláttakeppni [...]

2. flokkur Vatnaskógar 1. og 2. dagur

18. júní 2015|

Tæplega 100 flottir drengir eru mættir í 2. flokk Vatnaskógar.  Flestir hafa komið áður en stór hópur er að þó að koma í fyrsta sinn og var boðið uppá í sérstaka kynnisferð um svæðið.  Allt opið, bátar, íþróttahús, smíðaverkstæði.  Fótboltinn er [...]

1. flokkur – Lokadagur

15. júní 2015|

Þá er heimferðardagur runninn upp. Flottur hópa drengja munu kveðja síðar í dag. Mikið er búið að gera og þessir dagar hafa verið skemmitlegir. Í gær var veisla og veislukvöldvaka þar sem bikaraafhending fór fram en þar voru veitt verðlaun [...]

Fréttir frá 1. flokki Vatnaskógar

15. júní 2015|

Þá koma loks fréttir úr 1. flokki Vatnaskógar. Allt gengur vel, komið fínt veður, og drengirnir una glaðir við sitt. Mikið um að vera. Í dag sunnudag var vakið seinna og morgunmatur var kl. 9:30. Eftir morgunmat var Skógarmannaguðsþjónsta og [...]

1. flokkur í Vatnaskógi

13. júní 2015|

Fyrsti flokkur í Vatnaskógi er í fullum gangi. Það var stór hópur drengja sem fengu sæmdarheitið Skógarmaður en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær nætur samfleytt í flokki í Vatnaskógi. Það eru mörg ævintýrin sem drengirnir rata í. [...]

1. flokkur í Vatnaskógi kominn á fulla ferð

11. júní 2015|

Þá er fyrsti flokkur Vatnaskógar komin á fulla ferð. Það eru tæplega 90 drengir sem mættu á staðinn. Topp drengir, mikið búið að gera þótt aðeins sé liðin sólarhringur síðan hópurinn mætti á svæðið meðal þess eru Bátar íþróttir, skógarleikir [...]

1. flokkur í Vatnaskógi kominn á fulla ferð

11. júní 2015|

Þá er fyrsti flokkur Vatnaskógar komin á fulla ferð. Það eru tæplega 90 drengir sem mættu á staðinn. Topp drengir, mikið búið að gera þótt aðeins sé liðinn sólarhringur síðan hópurinn mætti á svæðið.  Bátar íþróttir og skógarleikir. Um kvöldið [...]

Dagskrá starfsmannanámskeiðs sumarbúðanna 2015

29. maí 2015|

  1. júní mánudagur Kl. 8:30 Rúta frá Holtavegi (vinsamlegast skráið ykkur í rútu) Kl. 9:30 Morgunhressing í Matskála Kl. 10:00: Fræðsla 1 í Gamla skála Kl. 12:00 Matur Kl. 13:00 fræðsla 2 Kl. 15:30 Kaffi Kl. 16:00 Fræðsla 3 [...]

Fara efst