Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 12. til 14. júlí
Fjölskylduflokkur að sumri verður í Vatnaskógi dagana 12. til 14. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Sykurpúðar og sveittir sokkar
Þá er frábær veisludagur að baki og heimferðardagur runnin upp. Rúturnar leggja af stað úr Vatnaskógi um klukkan 16:00 og lenda við félagsheimili KFUM og KFUK að Holtavegi 28 um klukkan 17:00. Í gær sást til sólar og lognið lék [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Rugad rugufÖ
Í gær var öfugur dagur þar sem byrjað var á kvöldhressingu og endað á morgunmat. Sumir tóku þessu meira bókstaflega en aðrir og klæddu sig í fötin öfug og jafnvel gengu öfugt. Það sem stóð uppúr deginum var líklega foringjaleikurinn, [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Strjúka, flýja, forða sér
Í gær var að mestu hefðbundin dagur með fótbolta, tónlistarsmiðju, bátum ofl. Veðrið var skaplegt þrátt fyrir smá kulda og mikkla bleitu, en hetjurnar í Vatnaskógi láta það ekki á sig fá og halda bara áfram að fylla þurkherbergin af blautum [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Sólarglæta og drulluslagur
Til að byrja með ætla ég að hrósa drengjunum, alveg frábær og skemmtilegur hópur. Mikið STUÐ. Dagurinn í gær var ekki alveg viðburðarlaus þrátt fyrir rigningu og rok á köflum. Borðtennismótið kláraðist og þythokkýmótið hófst. Bátarnir eru mjög vinsælir ásamt því [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Sig og sæla við Kúhallarfoss
Eftir kvöldmat í gær var boðið upp á gönguferð að Kúhallarfossi, þar sem vaskir björgunarsveitarmenn frá Akranesi voru búnir að koma fyrir sigtólum. Gafst þeim drengjum sem fóru með því tækifæri að síga niður Kúhallarfoss sem er ca. 30 - [...]
Vatnaskógur – 4.flokkur – Bátur og blautir skór
Nú rétt í þessu voru drengirnir að koma aftur í Vatnaskóg eftir gönguferð yfir Saurbæjarhálsinn og niður í Hvalfjörð. Þar beið Björgunarsveitarhraðbátur sem fór nokkrar ferðir með hópinn. Þegar í land var komið beið síðdegishressing í fjörunni áður en lagt [...]
Vatnaskógur – 3.flokkur – Lokadagur
Í dag sunnudag er heimferðardagur úr 3. flokki, en við látum það ekki hafa áhrif á okkur og höldum áfram dagskrá. Dagskráin: Stórleikur í knattspyrnu, stjörnulið á móti draumaliði og bátar í fullum gangi enda FRÁBÆRT bátaveður. Eftir hádegi verður [...]
Vatnaskógur – 3. flokkur
Þá koma nokkrar fréttir úr 3. flokki Vatnaskógar. Dagskráin: Í gær var frábært veður, mikil dagskrá margir nýttu sér vatnið og töfra þess, eitt af því var að sitja á turðru og láta draga sig um spegilslétt vatnið. "Wipe out" [...]
Vatnaskógur – 3.flokkur – Fleiri fréttir
Hér koma fleiri fréttir frá 3. flokki Vatnaskógar. Það er óhætt að segja að allt gangi mjög vel. Frábær hópur af hressum og skemmtilegum strákum sem dvelja í Vatnaskógi núna. Skógarmenn: Í dag fimmtudag eru drengirnir búnir að gista í [...]
Vatnaskógur – 3.flokkur – Fyrsti dagur
Fyrsti fiskurinn Hér koma fréttir frá 3. flokki Vatnaskógar. Það eru 97 frábærir drengir í flokkunum og gengur allt vel. Dagskráin: Fjör, mikil dagskrá og drengirnir almennt duglegir að taka þátt. Íþróttirnar eru fyrirferðamiklar hjá mörgum þá sérstkaklega [...]
Vatnaskógur – 2.flokkur – Dagur 6
Kæru foreldrar og drengir! Eflaust hafa margir foreldrar fengið það á tilfinninguna að drengirnir vildu ekki koma heim í ljósi þess að rútunum seinkaði talsvert. Kom það til af því að önnur rútan skilaði sér ekki í Vatnaskóg á réttum [...]
Vatnaskógur – 2.flokkur – Dagur 5
Heilt veri fólkið! A.m.k. þrír naflastrengir slitnuðu í gær :). Það þýðir að viðkomandi drengir komust yfir heimþrá sem hrjáði þá. Það er ánægjulegt að verða vitni að slíkum sigrum því margir eru jú að gista í umsjá ókunnugra í [...]
Vatnaskógur – 2.flokkur – Fimmtudagur
Heil og sæl öll! Nú er bongóblíða. Hægt er að sjá myndir með því að fara á forsíðu kfum.is og velja myndir. Þar eru nokkrar myndir frá 2. flokki en einnig myndir úr öðrum sumarbúðum. Engin má móðgast þó ekki [...]
Vatnaskógur – 2.flokkur – Miðvikudagur
Þá eru nýliðarnir okkar orðnir Skógarmenn. Þeir drengir sem eru að koma hingað í fyrsta sinn þurfa að gista í tvær nætur í flokki á vegum Skógarmanna til að kallast Skógarmenn. Til hamingju með það kæru foreldrar. Þegar þessi orð [...]
Vatnaskógur – 2. flokkur – Flokkur hafinn
Kæru lesendur. 2. flokkur fer vel af stað. Um 100 drengir samankomnir ásamt öflugu starfsliði. Það var hlýr vindur sem tók á móti drengjunum. Því miður höfum við ekki getað opnað bátana vegna roks en bátaforingjar bjóða uppá siglingu enda [...]
Gauraflokkur 2013 – Dagur 3 og 4
Komnar eru inn nýjar myndir frá Gauraflokki. Þær má nálgast hér.
Forstöðumenn sumarsins í Vatnaskógi
Hér eru nöfn forstöðumanna Vatnaskógi sumarið 2013: 1. flokkur (Gauraflokkur) Erlendur Egilsson (31 árs sálfræðingur), Elías Bjarnason (25 ára smiður), Hildur Gunnarsdóttir (25 ára læknanemi). 2. flokkur Sigurður Grétar Sigursson (42 ára sóknarprestur) 3. flokkur Ársæll Aðalbergsson (51 árs framkvæmdastjóri) [...]