7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 1&2
11.júlí - Dagur 1 Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Það stefnir í rigningu út vikuna, vonum [...]
6.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur
9.júlí - Veisludagur Í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja, foringjarnir rétt svo unnu leikinn, og [...]
6.flokkur – Dagur 3
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]
6.flokkur – Dagur 2
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er sól, hiti og ekki ský á himni. Það verður því nóg að gera á sólarvarnarvakt í dag. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við [...]
6.flokkur – Dagur 1
6.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Hér er frábært veður, sól og 16 stiga hiti. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]
Heimferðardagur í 5. flokki
Kæru foreldrar og forráðamenn, nú líður að lokum 5. flokks 2020 og munu 100 drengir snúa heim á ný með nýja reynslu í farteskinu. Við vonum að allir hafi notið dvalarinnar og þökkum kærlega fyrir það traust sem okkur er [...]
Veisludagur í Vatnaskógi
Í dag var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi! Veðrið var dásamlegt, en það hefur verið virklega gott undanfarna dag, í dag var sólríkt og hlýtt, mælirinn sýndi 17 gráður í skugga og var einnig nokkuð stillt veður, sem er alltaf [...]
5. flokkur – dagur 2 og 3
Þá er vel liðið á fimmta flokk og drengirnir orðnir löglegir Skógarmenn, en samkvæmt lögum Skógarmanna KFUM verður hver sá sem dvelur tvær nætur samfleytt í dvalarflokki í Vatnaskógi Skógarmaður. Veðrið hefur leikið við okkur þessa vikuna. Á þriðjudaginn var [...]
Fyrsti dagur í 5. flokki
Í gær komu um 100 drengir í 5. dvalarflokk sumarsins í Vatnaskógi, drengirnir í hópnum munu dvelja í Skóginum fram til 3. júlí. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Jóel Kristjánsson, Benjamín Jafet, Davíð Guðmundsson, Pétur Bjarni, Friðrik [...]
4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 4
Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með Bubblebolta og Lazer Tag. Bubbleboltinn verður út á stóra fótboltavelli og Lazer Tag verður inn í skógi. Mjög spennandi. Eftir Kaffitímann munum við allir [...]
4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð. Það er pökkuð dagskrá framundan. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og kallast liðin Oddverjar og Haukdælir. Oddverjar labba út í [...]
4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 2
Drengirnir voru vaktir klukkan 9 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Eftir hádegi buðum við upp á fjallgöngu [...]
4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 1
4.flokkur - Ævintýraflokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Eftir kvöldmat buðum við upp [...]
3.flokkur – Dagur 6 – Heimferðardagur
Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 3.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir og svo hefur veðrið einnig verið frábært. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og [...]
3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur
3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur Þá er veisludagur runninn upp. Það rignir aðeins á okkur en það er einnig töluverður hiti, sem er gott. Núna eftir morgunstund verður boðið upp á brekkuhalup. Það er hefð fyrir því að hafa [...]
3.flokkur – Dagur 4
3.flokkur – Dagur 4 Það er frábær dagur í dag. Hefðbundin dagskrá og drengirnir eru að standa sig mjög vel. Það eru tvö afmælisbörn í dag + einn starfsmaður, þeim verður gerð góð skil á eftir með söng og kökum [...]
3.flokkur – Dagur 3
3.flokkur - Dagur 3 Það var hefbundinn dagur í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir hádegismat var farið í Hremannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og [...]