3.flokkur – 17.júní – Dagur 2
3.flokkur - 17.júní - Dagur 2 Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska [...]
3.flokkur – Dagur 1
3.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 21.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]
2. flokkur
Þá er vel liðið á annan flokk og drengirnir halda heim á morgun. Við höfum átt ánægjulegan tíma í Vatnaskógi með marskonar dagskrá. Á föstudaginn var töluverð rigning nær allan daginn og því erfiðara að vera úti við. Þess í [...]
2. flokkur – fyrsti dagur
Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 15. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Benedikt Guðmundsson, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn Sveinsson, Hreinn [...]
Gauraflokkur – veisludagur
Þá er síðasti heili dagurinn runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Við erum mjög ánægð með strákana og þennan flotta hóp. Flestir hafa vonandi skemmt sér vel og er það okkar von að þeir komi heim með góðar minningar [...]
Sjómannadagurinn í Vatnaskógi
Í gær héldum við upp á sjómannadaginn hérna í Vatnaskógi. Ýmsir viðburðir voru við vatnið og má þar einna helst nefna kappróður og ferðir á mótorbátnum. Smíðaverkstæðið var á sínum stað og eru strákarnir hvattir til að skapa verk fyrir [...]
Gauraflokkur hafinn!
Góðan dag Þá er Gauraflokkur 2020 hafinn í Vatnaskógi. Það var flottur hópur sem kom í skóginn í gær og margir spenntir að skoða sig um og taka þátt í öllu því sem Vatnskógur hefur upp á að bjóða. Þegar [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi
Í ár verður boðið upp á Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Flokkurinn verður með aðeins breyttu sniði – ein nótt og flokkurinn endar með kvöldkaffi á fimmtudeginum. Það verður gaman og við munum hafa skemmtilega dagskrá [...]
Mæðraflokkur í Vatnaskógi 22.-24. maí
Mæðraflokkur – mæður og börn er helgardvöl í Vatnaskógi þar sem mæður og börn fá að njóta þess að vera saman í Vatnaskógi. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í [...]
Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar
Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]
Kaffisölu Skógarmanna frestað
Skógarmenn KFUM hafa um áratuga skeið haldið kaffisölu á sumardaginn fyrsta til stuðnings starfinu í Vatnaskógi. Sumardagurinn fyrsti hefur verið einskonar fjáröflunardagur Vatnaskógar en ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður kaffisölunni frestað. Skógarmenn hafa mikinn hug að halda kaffisölu þótt síðar [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi
Feðginaflokkur í Vatnaskógi sem átti að vera dagana 24.–26. apríl fellur niður vegna samkomubanns yfirvalda. Í staðinn verður boðið uppá Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Með fyrirvara um aðgerðir stjórnvalda. Flokkurinn verður með aðeins breyttu [...]
Sumarbúðablað KFUM og KFUK
Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér. Hægt er [...]
Dagskrá sumarsins tilbúin, skráning hefst 3. mars kl. 13
Nú er dagskrá sumarsins tilbúin fyrir Vatnaskóg. Hægt er að nálgast flokkaskrá sumarsins á www.sumarfjor.is. Skráning hefst 3. mars næstkomandi kl. 13:00.
Unglingaflokkur – Fjórða frétt, EL Finale
Það er komið að lokum hér í Vatnaskógi þetta sumarið. Þetta er síðasti hefðbundni dvalarflokkurinn en framundan eru fermingarnámskeið og helgarflokkar. Í gær var veisludagur. Við héldum Pride daginn hátíðlegan með Vatnaskógur-Pride göngu frá íþróttavellinum og að gamla skála þar [...]
Unglingaflokkur – Þriðja frétt
Í nótt var boðið upp á að gista úti undir berum himni. 70% af flokknum þáði það. Þau klæddu sig vel, tóku svefnpoka og kodda og lögðu af stað út í skógarkirkjuna í Vatnaskógi. Unglingarnir sem sváfu úti sofnuðu rétt [...]
Unglingaflokkur – Önnur frétt
Unglingaflokkur heldur áfram hér í Vatnaskógi. Í dag skín sólin og norðaustanáttin er ekki eins sterk og síðustu daga. Við ætlum að reyna hafa vatnafjör og stuð eftir hádegi þrátt fyrir smá kulda. Við höfum þá reglu að ef þú [...]
Unglingaflokkur – Fyrsta frétt
Í gær komu um 40 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sjö daga. Þetta er lengsti flokkur sumarsins. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Við fengum sænskar kjötbollur í hádegismatinn. [...]