Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 5 og 6
Í gær var veisludagur með veislukvöldmat og veislukvöldvöku. Um daginn reru margir drengir bátum að vanda. Keppt var í brekkuhlaupi og tennisboltakeppni. Drengirnir klæddu sig upp og snæddu dýrindis kvöldverð. Eftir kvöldvökuna var veislukvöldvaka sem innihélt: - Kröftugan söng drengjanna. [...]
Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 4
Brot af því sem drengirnir höfðu fyrir stafni síðan í hádeginu í gær: - Úrvalslið drengjanna keppti knattspyrnuleik við lið foringja. Leikurinn var spennandi og endaði með því að drengirnir sigruðu. - Miklar umræður sköpuðust um gærdaginn þar sem hann [...]
Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 3
Veðrið var gott í gær. Margt var um að vera: - Hluti drengjanna fór í ferðalag. Fyrst var róið yfir Eyrarvatnið og svo gengið upp á fjallstindinn hér á móti sem er hluti af Skarðsheiðinni. Þeir tóku með sér nesti [...]
Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 2 – Þreyttir og glaðir
Veðrið hefur batnað og sólin lét meira að segja sjá sig í gærkvöldi. Það sem hefur drifið á daga okkar síðasta sólarhring er til dæmis: - Ýmsir knattspyrnuleikir. - Róðrakeppni. - Gönguferð í um klukkustund í sund á Hlöðum á [...]
Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 1 – Ævintýrið er hafið
Þrátt fyrir stökuskúri látum við ekkert stoppa okkur hér í Vatnaskógi. Hér eru dæmi um það sem við höfum gert saman: - Margir óðu og syntu í Eyrarvatni í gær. - Keppt var í Járnmanninum þar sem sund, hlaup og [...]
Frestun á heimferð frá Vatnaskógi
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna frestast heimferð úr 6. flokki frá Vatnaskógi. Nánari tímasetning kemur á eftir hér á KFUM.is. Við biðjum afsökunnar á óþægindum sem þetta kann að valda. Uppfært 18:18,rúturnar lagðar af stað í bæinn. Nú eru þeir ofan í [...]
Vatnaskógur – 6. flokkur – Dagur 4
Vakna, því vökumenn! Sváfum hálftíma lengur í morgun og það var gott, mjög gott. Dagurinn hófst á morgunmat, morgunfánahyllingu, morgunstund og morgunvakt. Þessi morgun var í fínu lagi og tók hádegismaturinn við klukkan 12. Veisludagurinn runninn upp og veðrið: Rigning [...]
Vatnaskógur – 6. flokkur – Dagur 3
Rigning og 100% raki en so what. Það er ógeðslega gaman hérna. Bátarnir eru opnir og við vöðum bara samt! Reyndar er þetta svolítið þannig að maður hoppar út í og finnur fyrir ísköldu vatninu og eyðir síðan restinni af [...]
Vatnaskógur – 6. flokkur – Dagur 2
Dagurinn einkenndist af sól og miklum hita framan af degi. Mikið fjör var við bátaskýlið og óðu drengirnir í vatninu, léku sér á bátum og voru dregnir á gúmmítuðru. Íþróttahúsið var lítið í notkun en þó eru alltaf einhverjir sem [...]
Vatnaskógur – 6. flokkur – Dagur 1
Kjaftfullur flokkur í Vatnaskógi þessa vikuna. 98 10 – 12 ára drengir á staðnum, reiðubúnir til að hafa það gaman. U.þ.b. helmingur drengjanna eru að koma hingað í fyrsta skiptið og […]
Sæludagar í Vatnaskógi 2013
Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa. Í ár er hátíðin sérstaklega [...]
Vatnaskógur – 5. flokkur – Lokadagur
Nú er runninn upp lokadagur, blíðviðri og góður heimferðadagur. Dagskráin er í lágmarki, en nokkur tími fer í að ganga frá og safna dóti drengjanna saman. Sjáumst hress á Holtaveginum kl. 17:00 Með kveðju, Páll og Guðmundur Karl forstöðumenn. [...]
Vatnaskógur – 5. flokkur – 6. dagur
Í dag laugardag er síðasti heili dagur drengjanna í Vatnaskógi. Þrátt fyrir vætu hefur veður verið nokkuð gott. Heldur hefur þó bætt í vind eftir því sem liðið hefur á daginn. Í morgun spiluð "Landsliðið" og "Pressan" knattspyrnuleik og eftir [...]
Vatnaskógur – 5. flokkur – 5. dagur
Föstudagurinn var hefðbundinn dagur með hraðmóti í innanhússknattspyrnu, frjálsum íþróttum og svokölluðum gryfjubolta (skotbolti). Þrátt fyrir einhverju úrkomu viðraði vel og drengirnir gátu verið úti og farið á báta. Dagurinn tókst vel og áður en hefðbundinn kvölddagskrá hófst skoruðu foringjarnir [...]
Vatnaskógur – 5.flokkur – 4. dagur
Fimmtudagurinn var mildur og góður þó einhverjar skúrir kæmu. Hægt var að vera á bátum allan daginn. Allur flokkurinn fór eftir hádegi í göngutúr niður að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd þar sem drengirnir fengu kynningu á Hallgrími Péturssyni, kirkjunni sjálfri og [...]
Vatnaskógur – 5.flokkur – 3. dagur
Miðvikudagurinn gekk vel og veður var gott. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá og meðal annars kassabílarally og bátsferð á gúmmíbátnum . Stífur vindur hefur komið í veg fyrir að drengirnir hafi sjálfir getað verið á bátum, en úr því [...]
Vatnaskógur – 5.flokkur – Dagur 2
Í dag hefur verið ljómandi gott veður til útiveru, en því miður hefur verið stífur vindur og því hafa drengirnir ekki komist á bát lengi. Úr því er þó að rætast nú undir lok dags 3. dags. Mikil dagskrá hefur [...]
Vatnaskógur – 5.flokkur – 1. dagur
Flokkurinn fer vel af stað. Veður gott og drengirnir eru mikið úti við. Knattspyrnumótið er hafið, frjálsíþróttakeppni sömuleiðis auk þess sem vatnið nýtur alltaf vinsælda. Bátarnir hafa verið vinsælir svo og smíðastofan. Dagurinn endaði með kvöldvöku að hætti Skógarmanna. Dagur [...]