Fjallganga og kvöldfjör
Í gær voru tvo stór dagskrártilboð í þessum ævintýraflokki. Strax að loknum hádegisverði héldu tæplega 30 drengir ásamt starfsfólki upp á Kamb, fjallið norðan við Eyrarvatn. Gangan hófst í fallegu og björtu veðri, en rétt um það leiti sem drengirnir [...]
Fyrsti dagurinn í 7. flokki
Nú er fyrsta deginum í öðrum ævintýraflokki sumarsins lokið. Margt var til gaman gert, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Kvöldvakan var að venju fjörug, boðið upp á leikrit, framhaldssögu um Najac, 12 ára dreng frá [...]
Lokadagur í Vatnaskógi
Framundan er lokadagur 6. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjar með Skógarmannaguðsþjónustu í Gamla skála, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Síðan tekur við fjölbreytt leikjadagskrá. Eftir hádegisverð tekur við að pakka í töskur, boðið verður upp á hópleiki [...]
Veisludagur framundan
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi í dag verður boðið upp á víðavangshlaup, sem er 4,2 km hlaup í kringum Eyrarvatn, þar sem keppendur þurfa m.a. að vaða tvo mjög mismunandi árósa, annars vegar mjög grýttan árfarveg og [...]
Vatnafjör í Vatnaskógi
Í gær var enn einn dýrðardagurinn í Vatnaskógi á þessu sumri. Dagskráin var um mest með venjubundnum hætti, frjálsar íþróttir, knattspyrna, skákmót og útileikir voru meðal fjölmargra dagskrártilboða yfir daginn. Þá var jafnframt boðið upp á vatnafjör, þar sem drengjunum [...]
Allt fer vel af stað í 6. flokki
Fyrsti dagurinn hér í skóginum gekk eins og í sögu, boðið var upp á leiki, knattspyrnu, frjálsar íþróttir og báta. Drengirnir léku sér á kassabílum, einhverjir kíktu út í skóg og skoðuðu skógarkofa og kúluhúsið okkar. Þeir tóku duglega til [...]
6. flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið
Sjötti flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið, 8. júlí. Á svæðinu þessa vikuna verða ríflega 100 drengir og rétt um tuttugu starfsmenn. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá eru allar [...]
5. flokkur – Veisludagur
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og síðasti heili dagurinn í flokknum. Til þessa hefur flokkurinn gengið áfallalaust fyrir sig og drengirnir staðið sé ótrúlega vel - þeir hafa verið til fyrirmyndar í flestu. Margir eru að gista að heiman [...]
Vatnaskógur – 5. flokkur á degi 3
Rigning og sól, lúsmý og rok 😊 Það eru allir glaði í dag í Vatnaskógi, enda var heitt kakó á boðstólnum í kaffinu strax eftir hermannaleikinn, fornfræga. Veðrið lék við okkur í gær sól og stilla og lúsmýið hélt sér [...]
5. flokkur – Fyrstu dagarnir
Það er ávallt mikil gleði í Vatnaskógi þegar rúturnar renna í hlað og nýr flokkur hefst. Fjölmargir drengir eru að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum og mæta til okkar fullir eftirvæntingar og eiga eftir að koma heim nokkrum sentimetrum [...]
4. flokkur – Dagur 5
Þá er veisludagur genginn í garð hér í fyrri ævintýraflokk sumarsins. Að loknu kvöldkaffi í gær öttu Stjörnu- og Draumaliðin, skipuð af drengjum, kappi við foringjana í æsispennandi knattleik. Mjótt var á munum framan af en þegar dómarinn flautaði til [...]
4.flokkur – Dagur 3&4
Það er búið að vera mikið fjör í þessum ævintýraflokki. Í gær lögðum við af stað í gönguferð eftir kaffi. Var ferðinni heitið rétt fyrir neðan Saurbæ. Þar tók á móti okkur björgunarsveitarfólk frá Akranesi og voru þau með mótorbátinn [...]
4.flokkur – Dagur 1&2
Í gær komu um 90 drengir í 4. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 29. júní. Það var gott veður í gær, skýað og 13 gráður og smá gola. Það var boðið upp á báta, fótbolta, frjálsar [...]
3.flokkur – Heimferðardagur
Þá er þessi flokkur senn á enda og hefur gengið mjög vel. Strákarnir fá pizzu í hádegismat og kleinuhringi í kaffitímanum. Brottför úr Vatnaskógi er klukkan 16:00 og áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 17:00. Veðrið er frábært núna [...]
3.flokkur – Dagur 4
Það er góð stemning hér í Vatnaskógi þessa dagana. Það hefur hlýnað í veðri og lægt sem þýðir að við getum boðið upp á bátana í dag. Í hádeginu í dag fáum við gómsætan kjúklingarétt og svo pasta+hvítlauksbrauð í kvöldmatinn. [...]
Eldhúsið í Vatnaskógi
Eldhúsið í Vatnskógi gegnir mikilvægu hlutverki. Þar er borðað 5 x á dag stóran hluta ársins. Á næstu árum munu Skógarmenn endurnýja Matskálnn sem hýsir eldhúsið, matsalinn ofl. Tækin í eldhúsinu gegna miklvægu hlutverki í allri eldamennsku og án efa [...]
3.flokkur Dagur 1 & 2
Í gær komu um 100 drengir í 3. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 23. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru þeir Friðrik Páll Ragnarsson Schram, Gunnar Hrafn Sveinsson, Benedikt Guðmundsson, Gestur Daníelsson, Jakob [...]
2. flokkur heimfeðrardagur.
Gleðilegan 17. júní, sem er líka brottfarardegur í 2. flokki, Í gær, var veisludagur en síðasti heili dagurinn er kallaður veisludagur: Dagskráin: Brekkuhlaup þar sem varskir drengir spreyttu sig og gáfu allt í að koma fljótt í mark. Við bátaskýlið [...]