Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Vatnaskógur: Í lok ævintýraflokks

29. júní 2014|

Nú er lítið eftir af flokknum hér í Vatnaskógi. Fjölbreytt dagskrá er í boði núna fyrir hádegi. Íþróttir, bátar, smíðaverkstæði, feluleikur í skóginum og margt fleira. Drengirnir koma í hádegismat kl. 12:30, knattspyrnuleikur foringja og drengja hefst kl. 13:15 og [...]

Vatnaskógur: Sund, útikvöldvaka og útilega

28. júní 2014|

Það voru rúmlega 10 drengir sem völdu að sofa undir opnum himni í skóginum í nú í nótt í frábæru veðri. Annars var gærdagurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Eftir hermannaleik, gengu drengirnir niður á Hvalfjarðarströnd í sund. Mig langar að nefna [...]

Vatnaskógur: Stutt í bili (er að missa af sundferð)

27. júní 2014|

Það er ekki samhengi milli lengda fréttamolana og hversu mikil dagskrá er á staðnum. Dagskráin í gær var fjölbreytt, allur hópurinn fór í hermannaleik í morgun og eftir 12 mínútur munum við allir ganga af stað í sundlaugina á Hlöðum [...]

Vatnaskógur: Flóttinn mikli

26. júní 2014|

Í gærkvöldi, eftir kvöldkaffi, var boðið upp á ævintýraleik þar sem drengirnir reyndu að „flýja“ úr Vatnaskógi eftir að hafa „fundið kort, safnað birgðum og fengið lykil að hliðinu í Vatnaskóg“. Því miður höfum við ekki myndir af leiknum, enda [...]

Vatnaskógur: Bleyta

25. júní 2014|

Dagurinn í gær markaðist af rigningunni sem varði allan daginn. Þannig var dagskráin á staðnum fyrst og fremst innanhús, þó sumir drengirnir viti vel að enginn sé verri þó hann votni. Við buðum m.a. upp á kynningu á bardagaíþróttinni hapkido, [...]

Vatnaskógur: Gott upphaf

24. júní 2014|

Fyrsti dagurinn í 4. flokki hér í Vatnaskógi gekk með sóma. Hérna eru 75 drengir á aldrinum 12-14 ára og dagskráin hefur tekið mið af því. Hópur drengja notaði daginn ásamt foringjum til að byggja upp nýtt trjáhús í vesturenda [...]

3. flokkur Vatnaskógi – heimferðardagur

22. júní 2014|

Þá kom bongóblíðan, á heimfarardegi.  Drengirnir fengu að sofa út í morgun, þ.e. til kl. 09.00.  Nokkir vöknuðu þó fyrr og teiguðu í sig blíðuna og sáu fjöllin speglast í spegilsléttu vatninu.  Frjáls tími tók við að morgunverði þar til [...]

3. flokkur – laugardagur

21. júní 2014|

Góðan dag.  Afsakið fréttaleysið í gær en það var tækniklúður hjá undirrituðum.  Enn er allt í lukkunnar velstandi.  Sólin lét sjá sig í nokkrar mínútur í gær.  Drengirnir hafa prófað ýmislegt þessa daga.  Hástökk, langstökk, kúluvarp, hlaup, hasarleikir, fótbolti, körfubolti, [...]

Votur Vatnaskógur

19. júní 2014|

Enginn er verri þótt hann vökni.  Það er óhætt að taka þessi orð til sín þessa dagana því forsenda alls lífs fellur reglulega af himni hjá okkur.  Samt er mjög gaman og drengirnir skemmta sér konunglega.  Þeir eru kraftmiklir, taka [...]

Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg

18. júní 2014|

Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg dagana 14. til 15. júní en hann lét af embætti sem borgarstjóri þann 16. júní þannig að hann varði síðustu dögunum sínum sem borgarstjóri í Vatnaskógi. Skoðaði Jón aðstöðuna, spjallaði við drengina á hátíðarkvöldvöku og vakti [...]

3.flokkur: Þjóðhátíðardagur

17. júní 2014|

Í dag fylltumst við sérstöku þakklæti yfir því að tilheyra friðsamri þjóð í friðsælu landi.  Við fánahyllingu í morgun voru dregnir fánar að húni á sex minni fánastöngum á sama tíma og þjóðsöngurinn var leikinn.  Það var hátíðleg stund.  Þaðan [...]

3.flokkur: Frábært veður á fyrsta degi

16. júní 2014|

Jæja kæru foreldrar.  Nú hafa verið teknar nokkrar myndir af drengjunum í dag.  Þeir hafa tekið þátt í fjölbreyttum dagskrártilboðum hver á sínum forsendum.  Kúluvarp, fótbolti, 60 m. hlaup, bátar, skógarferð, borðtennismót, íþróttahúsið ofl. ofl.   Benjamín Gísli foringi á [...]

3.flokkur: Flott byrjun í Vatnaskógi

16. júní 2014|

Kraftmiklir drengir fylltu matsalinn fyrir hádegi er þeir komu í Vatnaskóg.  Flestir hafa komið áður en stór hópur er að koma í fyrsta sinn.  Allt opið, bátar, íþróttahús ofl.  Nýjum drengjum var boðið í sérstaka kynnisferð um svæðið og nýttu [...]

2.flokkur: Lokadagur í Vatnaskógi

15. júní 2014|

Senn líður að lokum 2. flokks Vatnaskógar. Í gær var veisludagur, bikaraafhending, skemmitdagskrá með leikiriti fleiri atriðum. Borgarstjórinn í Reykjavík Jón Gnarr heimsótti flokkinn spjallaði við drengina. Í dag sunnudag er boðið uppá Skógarmannaguðþjónustu, báta, útileiki knattspyrnu og í íþróttahúsinu [...]

2.flokkur: Vatnaskógar veisludagur

14. júní 2014|

Tíminn líður hratt í Vatnaskógi. Ígær var mikið um dýrðir, kvöldvakan var í umsjón drengjanna og voru ýmis glæsilegt tilþrif í fjölbreyttri hæfileikasýningu. Veisludagur er runninn upp, frábært veður hlýtt, logn og mikill meirihluti af mýflugum staðarins komnar í frí [...]

2.flokkur: Vatnaskógur í fullum gangi.

12. júní 2014|

Þá koma nokkrar fréttir úr 2. flokki Vatnaskógar. Dagskráin: Í dag er búið að vera frábært veður, mikil dagskrá margir nýttu sér vatnið og töfra þess. „Wipe out“ brautin var í gangi og tóku margir þátt í þeirri raun sem [...]

2.flokkur: Fréttir úr Vatnaskógi

11. júní 2014|

Þriðjudagur – miðvikudagur Það voru tæplega 100 hressir  drengir sem mættu í 2. flokk Vatnaskógar. Flokkurinn fór vel af stað, frábært veður bjart og logn. Eftir hádegismat (sænskar kjötbollur) tók við hefðbundin dagskrá, íþróttir, bátar, smíðastofa, leikir í íþróttahúsi og [...]

1.flokkur: Heimkoma Gauraflokks í kringum 14:00

9. júní 2014|

Líf og fjör í drullupyttinum Drengirnir í Gauraflokk halda nú heim á leið, lagt verður af stað á næsta hálftímanum eða á milli 12:30 -13:00, áætluð heimkoma er því nokkrar mínútur í tvö. Drengirnir hafa haft það mjög [...]

Fara efst